Þjónustur - almenn og ítarleg þrif

Hér fyrir neðan eru ítarlegar upplýsingar um hvað felst í almennum og ítarlegum þrifum
eldhus

Eldhús

 • Þrífum eldavél, eldhúsborð og utan á eldhússkápum
 • Skrúbbum og þrífum vask
 • Fægjum blöndunartæki og stályfirborð
 • Ryksugum og skúrum gólf
 • Þurrkum af gluggasyllum
 • Tæmum ruslafötu
badherbergi

Baðherbergið

 • Skrúbbum og þrífum klósett, bað, sturtu og vaska
 • Þrífum spegla og innréttingu að utanverðu
 • Fægjum blöndunartæki
 • Ryksugum og skúrum gólf
 • Þurrkum af gluggasyllum
 • Tæmum ruslafötu
stofa

Önnur svæði

 • Þurrkum af húsgögnum
 • Ryksugum og skúrum gólf
 • Þurrkum af gluggasyllum
 • Tæmum ruslafötur
Ítarleg þrif
 • örbylgjuofn
 • Bakaraofn
 • Gluggar pússaðir að innan
Ítarleg þrif
 • Gluggar pússaðir að innan
Ítarleg þrif
 • Búum um rúm (ef ný rúmföt eru liggja á rúminu, þá er skipt um þau)
 • Gluggar pússaðir að innan

Flutninga þrif

 • Ryksugum og skúrum
 • Þurrkum af yfirborðsflötum
 • Skrúbbum og þrífum vaska, klósett, sturtur og baðkör
 • Fægjum spegla, krana, ísskápa og eldavélar
 • Tæmum ruslakörfur
 • Þrífum innan í ofnum og ísskápum
 • Þrífum inní skápum
 • Rúður þrifnar að innan
 • Hurðir og hurðalistar þrifnir
 • Innréttingar þrifnar að ofan og utan