Það er einfalt að bóka. Ef þú ert í einhverjum vafa skaltu ekki hika við að senda okkur tölvupóst á ggthrif@ggthrif.is 1-2 dögum eftir að þú hefur bókað munum við hafa samband til að staðfesta hvort að bókunin gangi upp. Ekki deyja úr streitu. Bókaðu flutningsþrifin þannig að íbúðinni sé skilað tveim dögum eftir þrifin. Þannig getum við bjargað málunum ef upp koma veikindi. Flutingsþrif eru eftir samkomulagi og eftir óskum viðskiptavinarins.